7. þáttur – Mýtubanar
Dramakastið by JÖMM - A podcast by Eydís Blöndal

Categories:
Í þættinum í dag klæðist ég mínu fínasta pússi og nota allan orðaforðann, er ég býð yfirmönnum mínum í stúdíóið. Við förum um víðan völl, ræðum fyrirtækið, markaðinn, og framtíð hagkerfisins, en aðallega fæ ég þau til að kenna mér hvernig best er að svara þeim spurningum sem fólk sem er ekki vegan brennur fyrir að fá svör við. Það finnast vart reyndari kempur í það verkefni en Sæunn og Maggi, svo leggið við hlustir og takið upp pennana, kæru áheyrendur – it's gon be a wild, yet informative, ride.