5. þáttur – Grænkerafæði og næring

Dramakastið by JÖMM - A podcast by Eydís Blöndal

Categories:

Getur maður lifað án þess að borða kjöt og mjólk? 

Stutta svarið er: Já. Ég er til dæmis lifandi þegar þetta er skrifað.

En lengra svarið má heyra í þætti dagsins, þar sem ég tala við Guðrúnu Ósk Maríasdóttur. Guðrún er næringarfræðingur, gæðastjóri JÖMM, og síðast en ekki síst er hún vegan. Jú, svo er hún líka snillingur. Við tölum um joð og b12 og kúk, svona meðal annars.