3. þáttur – RANT (mannmiðjukenningin)

Dramakastið by JÖMM - A podcast by Eydís Blöndal

Categories:

Í dag vildi ég bara fá að gera það sem ég geri best: ranta. 

Rantið er einhvers konar lengri útgáfan af ræðunni sem ég hélt á allsherjarverkfallinu seinasta föstudag, nema doldið minna hátíðlegt, doldið meira að segja fólki að fokka sér, þið vitið, doldið bara eins og ég er. Ég vona að minnsta kosti að þið njótið. Hatemail má senda á [email protected]