#6 Lúxusvandamál í Skagafirði
Dagmál - Kosningar 2022 - A podcast by Ritstjórn Morgunblaðsins - Thursdays

Atvinnustig er hátt í Skagafirði og vöntun á íbúðarhúsnæði. Mörg tækifæri eru framundan við uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu og mikil ásókn er í verknám í fjölbrautaskólanum. Álfhildur Leifsdóttir, sem situr í sveitarstjórn fyrir VG og óháða, Gísli Sigurðsson sem leiðir Sjálfstæðisflokk í sveitarstjórn og Jóhanna Ey Harðardóttir sem situr þar fyrir hönd Byggðalistans setjast niður með Andrési Magnússyni og Stefáni Einari Stefánssyni og ræða stöðuna í pólitíkinni.