#4 Ferðamenn hrifnir af eldislaxinum
Dagmál - Kosningar 2022 - A podcast by Ritstjórn Morgunblaðsins - Thursdays

Í þessum hlaðvarpsþætti Dagmála er fjallað um sveitarstjórnarmál í Fjarðabyggð sem teygir sig frá Mjóafirði í norðri til Breiðdalsvíkur í suðri. Stefán Einar Stefánsson og Karítas Ríkharðsdóttir ræða við Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóra Laxa og Sævar Guðjónsson, ferðaþjónustubónda á Mjóeyri atvinnumál í Fjarðabyggð.