#28 Meiri­hluta­mynd­an­ir í brenni­depli

Dagmál - Kosningar 2022 - A podcast by Ritstjórn Morgunblaðsins - Thursdays

Rykið er að setj­ast eft­ir sveit­ar­stjórna­kosn­ing­arn­ar um helg­ina, en víða er eft­ir­leik­ur­inn við meiri­hluta­mynd­un eft­ir. Þar bein­ast augu manna sér­stak­lega að borg­inni. Blaðamenn­irn­ir Gísli Freyr Val­dórs­son og Andrés Magnús­son fara yfir flókna stöðu og spá í spil­in.