#16 Tuttugu tillögur til sóknar

Dagmál - Kosningar 2022 - A podcast by Ritstjórn Morgunblaðsins - Thursdays

Atvinnulífið í Stykkishólmi er á blússandi siglingu en enn má sækja fram. Þetta segir Jakob Björgvin Jakobsson, sveitarstjóri í Stykkishólmi. Tuttugu tillögur liggja nú fyrir hvernig efla megi samfélagið og segir hann að nýting jarðhita sé meðal þess sem til skoðunar sé. Mikilvægt sé að nýta þær auðlindir sem svæðið býr yfir, bæði í hafi og á landi. Jakob Björgvin settist niður með Stefáni Einari og Andrési Magnússyni á Akranesi þar sem hann beið þess að eignast sitt fjórða barn.