#1 Kosningaslagur í Múlaþingi
Dagmál - Kosningar 2022 - A podcast by Ritstjórn Morgunblaðsins - Thursdays

Dagmál taka fyrir sveitarstjórnarmál í Múlaþing sem er stærsta sveitarfélag landsins að flatarmáli. Stefán Einar Stefánsson og Karítas Ríkharðsdóttir ræða við fólk sem er öllum hnútum kunnugt í sveitarfélaginu um málefni Múlaþings; Stefán Boga Sveinsson, Gunnar Gunnarsson og Sigrúnu Blöndal.