Páskaþáttur Bruggvarpsins.

Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp

Podcast artwork

Categories:

Strákarnir gera upp upphafsbruggið aðeins og ræða það næsta. Fyrsta afurðin er síðan smökkuð. Fyrsta bruggið. Og það var ekkert slor. Frábært segja jafnvel sumir. Páskapúki frá Dokkunni, Undraland frá Borg, BunnyBunnyBunnyBunny White ale frá Ægisgarði, tveir vinir og annar í Páskum, páskabjórinn frá Víking, Súkkulaðipáskabjórinn frá Segili 67. Öllu rennt í glas sem og einum gömlum Barabas.