Leiðréttingarkitl
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Það er oft ágætt við tímamót að byrja með hreint borð. BruggVarpið er ekki óskeikult þannig að tiltekt er framin á glæfralegum fullyrðingum. Verst að Stefán var bara ekki í nágreninu. En það er auðvitað leyst. Bríó í glasi og svo er aðeins tekið á Bjössa Bollu í lokin. Hér er síðasti bónusþátturinn áður en formleg dagskrárgerð hefst.
