Bruggvarpið kynnir sig - Jólabjór
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
BruggVarpið, nýr hlaðvarpsþáttur í umsjón Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar hefur sig til flugs. Í þessum kitluþætti (Teaser) förum við mjög takmarkað yfir nokkra jólabjóra og erum að prófa okkur aðeins áfram með tæknina. Misgáfulegar athugasemdir eru settar fram af miðaldra karlmönnum sem hata ekki að tala í míkrafón. Eiginleg þáttargerð hefst ekki fyrr en eftir áramót. Fylgist með okkur á instagram, bruggvarpid.
