Bjórklúbbur Advania og stöðugleikinn í Eyjafirði
Bruggvarpið - A podcast by Bruggvarpið Bruggvarp
Categories:
Bruggvarpið lullar áfram. Þáttur 2. Allskonar sem ekki hefði átt að fara á netið fær að fljóta sökum leti þess er klippir Bruggvarpið. Skandall. Bjórklúbbur Advania kíkir í heimsókn og tekur spjallið við Stefán og Höskuld, Ölgjörvi smakkaður sem og Stromtrooper. Snúningur tekinn eftir það á Kalda brugghúsi og bjórstílar framtíðarbruggsins planaðir. Í þessum þætti er smakkaður Ölgjörvi, Stormtrooper frá Bjórklúbbi Advania og RVK brewing sem og Kaldi trippel frá... jú, Kalda.
