9. Hátíðaruppgjör

Brestur - A podcast by Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Categories:

Níundi þáttur Brests sem átti að fjalla um ADHD og ferðalög en tók mjög hratt og örugglega stefnu í allar aðrar áttir.  Birna og Bryndís fara yfir jólin á Tenerife, spennuþrungna 37 klukkutíma sem það tók að komast á áfangastað, morgunstundirnar þar sem Birnu tekst að sigra Elvanse lystarleysi, ADHD játningar, nokkra ADHD sigra og margt fleira.   Þáttastjórnendur biðjast forláts á enn kaótískari þætti en venjulega, en þetta er einfaldega það sem gerist þegar tvær konur með ADHD eru aðskildar í tvær vikur eftir að hafa talað saman oft á dag í nokkra mánuði. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠