Lestur hefst

Brekkukotsannáll - A podcast by RÚV

Categories:

Skáldsagan Brekkukotsannáll kom þut árið 1957, tveimur árum eftir að Halldór hlaut Nóbelsverðlaunin. Sagan gerist við upphaf 20. aldar og er frásögn Álfgríms af afa og ömmu í Brekkukoti í Reykjavík og af stórsöngvaranum Garðari Hólm. Álfgrímur vill læra að syngja og finna hinn hreina tón. Garðar Hólm verður honum mikil fyrirmynd, en smám saman verður Álfgrími ljós sannleikurinn um Garðar, sem hefur ekki fundið tóninn hreina.