Spjall við listamann - Ólafur Egill Egilsson um Níu líf og Ellý
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - A podcast by Borgarleikhúsið
Categories:
Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri ræða um stjörnusýningarnar Níu Bubba og Ellý. Líkt og Ellý hefur Bubbi heillað landsmenn með söng sínum í áratugi. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni