Listamannaspjall - Valur Freyr Einarsson
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - A podcast by Borgarleikhúsið
Categories:
Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í listamannaspjallið og ræðir við Brynhildi Guðjónsdóttur Borgarleikhússtjóra um sýningar sem hann hefur tekið þátt í að undanförnu. Sýningar eins og Ríkharður III, Vanja frændi, Allt sem er frábært, Tengdó og Níu líf.