Allir deyja | Annar þáttur
Borgarleikhúsið - hlaðvarp - A podcast by Borgarleikhúsið
Categories:
Útfararstjórar deyja. Nammigrísir deyja. Prestur deyr. Áhugamenn um tölvu- og byssuleiki deyja. Í þáttunum Allir deyja er rætt við fólk um dauðann - hvert er samband okkar við dauðann? Hvernig breytist það með aldrinum? Eigum við til að forðast dauðann? Hvað tekur við?Viðtölin í þessum þáttum hófust sem rannsóknarverkefni fyrir Borgarleikhúsið, þar sem spyrill þáttanna, Matthías Tryggvi Haraldsson, starfar sem leikskáld Borgarleikhússins.Rætt var við Hrefnu Hugósdóttur, Heru Fönn Lárusdóttur,...