6. Bækurnar hans Gunnars Helgasonar
Bókaklúbburinn - A podcast by Þórey María og Þorgerður Erla
Categories:
Í þessum þætti af Bókaklúbbnum fjöllum við um bækurnar hans Gunnars Helgasonar en þá sérstaklega Stellubækurnar. Við munum einnig lesa upp úr einni af fótboltabókunum hans Gunnars: Víti í Vestmannaeyjum.