3. Bækurnar hennar Astrid Lindgren
Bókaklúbburinn - A podcast by Þórey María og Þorgerður Erla
Categories:
Í þessum þriðja þætti af Bókaklúbbnum spjalla þær Þorgerður Erla og Þórey María um bækurnar hennar Astrid Lindgren. En bækurnar hennar hafa hlotið mikilla vinsælda á meðal barna um allan heim.