14. Ævintýri
Bókaklúbburinn - A podcast by Þórey María og Þorgerður Erla
Categories:
Í þessum fjórtánda þætti af Bókaklúbbnum taka Þórey og Þorgerður gott spjall um ævintýri, hvað þau eru og hverju þau byggjast á. Einnig munu hlustendur fá að vita hver uppáhaldsævintýri vinkvennanna eru og margt fleira.