10. Sagan af bláa hnettinum
Bókaklúbburinn - A podcast by Þórey María og Þorgerður Erla
Categories:
Í þessum tíunda þætti af Bókaklúbbnum spjöllum við um hina víðfrægu bók: Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason. En þetta er ótrúlega áhugaverð og skemmtileg bók sem við mælum klárlega með fyrir alla!