Bíóblaður áskrift #21 - John Wick: Chapters 1-3 með Adam Sebastian

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) — Kvikmyndaáhugamaðurinn Adam Sebastian Ástmundsson er mikill John Wick aðdáandi og í tilefni þess að fjórða myndin er að detta í bíó þá kíkti hann til Hafsteins til að ræða fyrstu þrjár John Wick myndirnar.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hver er þeirra uppáhalds mynd, hvernig Wick er kominn inn í pop-culture-ið, hvort John Wick sé besti leigumorðingi kvikmyndasögunnar, hversu geðveikt hnífaatriðið er í þriðju myndinni, hversu flottur Common var sem Cassian, John Wick: Chapter 4 pælingar og margt, margt fleira.   Þátturinn er 150 mínútur. Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is