Bíóblaður áskrift #19 - Marvel 2022 með Arnari og Alex
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) — Kvikmyndagerðarmaðurinn Arnar Freyr Tómasson og content creatorinn Alex Michael Green Svansson (Alex from Iceland) eru báðir miklir Marvel aðdáendur og þeir kíktu til Hafsteins til að fara yfir allt Marvel efni sem kom út í fyrra. Þeir ræða meðal annars hvort Thor: Love and Thunder hafi verið vel heppnuð, hvernig She-Hulk serían skipti aðdáendahópnum í tvennt, hvort framtíðin sé björt hjá Marvel, hvort Marvel hefði átt að bíða með að gera aðra Black Panther mynd, hvort Moon Knight hafi átt skilið sína eigin seríu og margt, margt fleira. Þátturinn er 180 mínútur. Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is