Bíóblaður áskrift #15 - Bíóspjall með Anthony Evans
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) — Sjómaðurinn og kvikmyndaáhugamaðurinn Anthony Evans Berry er mikill Bíóblaður aðdáandi og Hafsteinn var spenntur að fá hann til sín og spjalla við hann um kvikmyndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars dönsku myndina Speak No Evil og hversu mikil áhrif hún hafði á þá, hversu léleg Black Adam var, 90’s myndir og hversu geggjaðar þær eru, Menace II Society og Boys N’ the Hood, Steven Seagal og Out for Justice, hversu skemmtilegar 90’s hasarhetjurnar voru og margt, margt fleira. Þátturinn er 160 mínútur. Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is