Bíóblaður áskrift #13 - Avatar: The Way of Water með Jóhanni Leplat
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) — Jóhann Leplat Ágústsson er stofnandi Facebook grúppunnar Kvikmyndaáhugamenn og hann kíkti til Hafsteins til að ræða stórmynd ársins, Avatar: The Way of Water. Jóhann og Hafsteinn voru ekki sammála um gæði myndarinnar og úr myndaðist skemmtileg umræða. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort biðin hafi verið þess virði, hversu sturlaðar tæknibrellur eru í myndinni, hvort hún sé í rauninni bara endurgerð af fyrstu myndinni og margt, margt fleira. Þátturinn er 110 mínútur. Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is