#97 Bransaspjall með Jes Gislason
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Leikarinn Hallvarður Jes Gíslason lærði leiklist í Englandi og býr þessa dagana í London. Auk þess að vera leikari þá er Jes mikill kvikmyndaáhugamaður og Hafsteini fannst því upplagt að fá hann til sín og ræða við hann um harkið sem fylgir bransanum. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvernig námið hans Jes var, muninn á sviðsleik og kvikmyndaleik, stage combat, sjónvarpsseríuna Lost, Cornetto þríleikinn og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.