#86 Bíóspjall með Maríu Thelmu
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Leikkonan og handritshöfundurinn, María Thelma Smáradóttir, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti til að ræða sérstaklega myndirnar Antebellum, Nomadland og The United States vs. Billie Holiday. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu vel uppbyggingin virkar í Antebellum, hversu óhrædd Frances McDormand er sem leikkona, hvernig María er tilbúin að sökkva sér algjörlega í þær persónur sem hún leikur og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.