#83 Leikstjórar með Bjarna Thor

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Fyrirtækjaeigandinn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Bjarni Thor, snýr aftur og í þetta skipti ræða strákarnir uppáhalds leikstjórana sína.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort það sé pínu leiðinlegt að James Cameron sé fastur í Avatar heimi, hvort Steven Spielberg sé betri leikstjóri en Stanley Kubrick, hvort Miami Vice sé skemmtilegri en Public Enemies, hversu frábær Pulp Fiction er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.