#74 Die Hard með Kilo og Bjögga
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Rapparinn Kilo og framleiðandinn Björgvin Harðarson kíktu til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir Die Hard myndirnar. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Die Hard sé besta Die Hard myndin, hvort það sé eðlilegt fyrir löggu eins og John McClane að myrða svona marga í hverri mynd, hvernig Bruce Willis virðist ekki nenna að leika lengur, hvort að allir Svíar gangi í jogging göllum og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.