#72 2000 - 2009 með Bjarna Thor
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Fyrirtækjaeigandinn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Bjarni Thor, snýr aftur og í þetta skipti kom hann til að fara yfir sínar topp myndir fyrir árin 2000-2009 með Hafsteini. Strákarnir ræða sínar uppáhalds myndir fyrir hvert ár en þeir ræða líka meðal annars hvort Colin Farrell sé skemmtilegur leikari, hvort það sé hollt fyrir mann að horfa á mannskemmandi bíómyndir, hversu vanmetin mynd Blow er, hvort að The Aviator sé betri mynd en Million Dollar Baby og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus og Doritos frá Ölgerðinni.