#68 Lífsspeki með Siggu Kling

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Skemmtikrafturinn og spákonan, Sigga Kling, kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt spjall.   Í þættinum ræða þau meðal annars hversu flott mynd Avatar er, hvernig margir virðast vera alltof hræddir við allt, hvernig framhaldslíf gæti mögulega litið út, hversu skemmtilegar ofurhetjumyndir eru, hversu mikilvægt það er að vera góður í mannlegum samskiptum, hvernig The Notebook er hin fullkomna ástarmynd og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus.