#67 Topp 15 með Fannari Gilberts
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kvikmyndaáhugamaðurinn og teiknarinn, Fannar Gilbertsson, kíkti til Hafsteins og sagði honum frá sínu lífi sem teiknari og ræddi einnig sínar uppáhalds 15 bíómyndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu góð Fight Club er, hversu miklum tíma Fannar eyddi í að teikna Landvarða bókina, GEN-01 myndasöguna sem Fannar skrifaði og teiknaði, hversu mikið Fannar elskar allt sem telst nördalegt og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus.