#57 Hryllingsmyndir með JanC D'amelio

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndatæknirinn og content creatorinn JanC D'amelio elskar hryllingsmyndir og Hafsteini fannst því upplagt að fá hann í þáttinn og spjalla aðeins um hryllingsmyndir.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu góð Hereditary er, hversu mikilvægt það er að hafa góða uppbyggingu í hryllingsmyndum, hvort JanC trúi á drauga, hversu mikilvæg geðheilsa er, eftirhermurnar sem JanC vippar fram úr erminni í partýum, hvaða atriði úr Midsommar lét JanC kúgast, hvernig jumpscare atriði eiga að vera og margt, margt fleira.