#52 Bransaspjall með Maríu Thelmu
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Leikkonan og handritshöfundurinn, María Thelma Smáradóttir, kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt bransaspjall. Í þættinum ræða þau meðal annars hvernig María rýnir í bíómyndir, muninn á indie og mainstream myndum, hversu mikil vonbrigði Wonder Woman 1984 var, hversu miklu máli það skiptir fyrir leikara að vera með góða væntingastjórnun, muninn á leikhúsleik og kvikmyndaleik, hvernig María fékk hlutverkið í myndinni Arctic og margt, margt fleira.