#51 1980 - 1989 með Hödda
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Grafíski hönnuðurinn Hörður Ásbjörnsson kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ákváðu þeir að ræða 80's myndir. Strákarnir fara í sameiningu yfir þennan áratug og velja sínar uppáhalds myndir fyrir hvert ár. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu frábært árið 1989 var, hversu mikið Hödda langar í Indiana Jones búninginn, hversu mikil gersemi Michael J. Fox er, hvort að Conan myndirnar séu virkilega góðar, hvort einhver mynd hafi verið betri en Aliens árið 1986 og margt, margt fleira.