#49 Nördaspjall með Gunnari Daníels
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kvikmyndafræðingurinn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Gunnar Egill Daníelsson, kíkti til Hafsteins og þeir áttu gott og fjölbreytt spjall saman. Gunnar er mikill hryllingsmyndaáhugamaður og strákarnir ræddu meðal annars A Nightmare on Elm Street seríuna, ógeðslegar myndir frá Frakklandi, hversu miklu máli það skiptir að nota förðunarbrellur í staðinn fyrir tölvubrellur, 90's slasher myndir, hvort að Hot Fuzz sé betri en Shaun of the Dead og margt, margt fleira.