#35 1990 - 1999 með Kilo
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kilo snýr aftur! Í þetta skipti ákváðu strákarnir að ræða 90's myndir. Þeir völdu eina mynd fyrir hvert 90's ár og báru saman listana sína í þættinum. Þeir ræða alveg heilan helling en þar á meðal ræða þeir hversu geggjað montage-ið er í Tombstone, hvernig glerbrot í mat hræðir ekki Kilo, hversu mikið strákarnir sakna alvöru gerviblóðs í myndum, hvort Mel Gibson sé í alvörunni asni og margt, margt fleira.