#256 Bíóspjall með Bomarz
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Bjarki Ómarsson, betur þekktur sem Bomarz, er tónlistarmaður og upptökustjóri. Bomarz er einnig mikill kvikmyndaáhugamaður og hann kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt spjall um bíómyndir og sjónvarpsþætti. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Christopher Nolan sé ofmetinn leikstjóri, hversu leiðinleg Oppenheimer er, hvort James Bond eigi að vera ljóshærður, af hverju Batman myndirnar gerast alltaf í nútímanum, hvort Friends sé betri sería en Seinfeld, hvernig poppbransinn hefur þróast, hversu mikið Bomarz elskar 80’s myndir og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.