#246 Nördaspjall með Oddi Klöts

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Oddur Klöts er 25 ára gamall námsmaður með brennandi áhuga á kvikmyndum. Hann kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt spjall.   Í þættinum ræða strákarnir meðal annars 70’s myndir, Dune og hversu mikið Oddur elskar bókina, Robocop og af hverju hún er uppáhalds myndin hans Odds, streymisveitur og hvernig kvikmyndaiðnaðurinn hefur þróast, hvort John Carpenter sé B-mynda leikstjóri, David Cronenberg og myndirnar hans The Fly og Videodrome, álit Odds á Marvel, Indiana Jones and the Dial of Destiny og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.