#245 Fire and Blood: Part II með Aroni Andra

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Í tilefni þess að HBO hefur gefið út risa seríurnar Game of Thrones og House of the Dragon, þá datt Hafsteini í hug að fjalla aðeins um þennan merkilega heim. Fire and Blood er skáldsaga eftir George R.R. Martin sem fjallar um Targaryen fjölskylduna og hvernig hún náði völdum í Westeros.   Aron Andri er mikill fantasíu áhugamaður og hefur lesið heilan helling af fantasíu bókum og Hafsteini fannst upplagt að fá hann til sín og ræða þessa risa bók.   Í þessum seinni hluta ræða strákarnir meðal annars House of the Dragon seríuna, atburði sem gerast eftir fyrstu seríuna, hvað við munum mögulega sjá í næstu seríum og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.