#230 Óskarinn 2023: Part II með Agli, Ísrael og Teiti
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kvikmyndaneminn Egill Andri, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að ræða stærstu kvikmyndahátíð ársins. Strákarnir ræða einna helst þessar 10 kvikmyndir sem eru tilnefndar sem besta mynd ársins en í þessum seinni hluta ræða þeir myndirnar Women Talking, Tár, Everything Everywhere All at Once, Elvis, All Quiet on the Western Front og Top Gun: Maverick. Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.