#228 Persónulegar myndir með Óla Bjarka

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndasérfræðingurinn Óli Bjarki Austfjörð er einn af fastagestum Bíóblaðurs en Óli hefur líklegast eytt mestum tíma í stúdíóinu fyrir utan Hafstein. Óli kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti vildi Óli ræða kvikmyndir sem snerta hann persónulega.   Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar Highlander, Toy Story, The Sixth Sense, Heat, Logan, The Princess Bride og að sjálfsögðu Unbreakable.   Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.