#222 Dune með Mána Frey
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Kvikmyndasérfræðingurinn Máni Freyr kíkti til Hafsteins til að ræða eina stærstu sci-fi sögu allra tíma, Dune. Strákarnir ræða meðal annars bækurnar, Dune lore-ið, David Lynch myndina frá 1984, Dune myndina sem Alejandro Jodorowsky ætlaði að gera, 2021 útgáfuna hans Denis Villeneuve og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna