#212 Topp 10 með Ólafi Guðlaugs

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson skrifaði í fyrra bókina Ljósberi en hún var hugsuð sem fyrsta bókin í þríleik. Nú fyrir stuttu gaf hann út bók 2 en hún heitir Ofurvættir.   Ólafur kíkti til Hafsteins til að ræða stuttlega bókina og til að ræða sínar topp 10 kvikmyndir. Ólafur er nefnilega mikill kvikmyndaáhugamaður og hefur verið síðan hann var barn.   Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar The Godfather, All the President’s Men, Avengers: Infinity War og Endgame, Raiders of the Lost Ark, Blade Runner og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.