#198 Thor: Love and Thunder með Adam Sebastian

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndaáhugamaðurinn Adam Sebastian Ástmundsson kíkti til Hafsteins til að ræða nýjustu Marvel myndina, Thor: Love and Thunder.   Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hvort Christian Bale hafi virkað vel sem vondi kallinn, hversu töff Natalie Portman var sem The Mighty Thor, hvernig myndin virkar næstum því eins og spoof mynd, hvort Taika Waititi hafi náð að toppa Thor: Ragnarök, hversu spenntir þeir eru fyrir Phase 5 og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.