#196 Ævintýri með Brimrúnu og Viktori

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Teiknarinn Brimrún Birta Friðþjófsdóttir og tónskáldið Viktor Ingi Guðmundsson kíktu til Hafsteins til að ræða teiknimyndasögur, tölvuleiki og ævintýramyndir.   Brimrún og Viktor vinna bæði við tölvuleikjagerð hjá fyrirtækinu Myrkur Games og þau voru einnig að gefa út ævintýrabókina Gullni Hringurinn en bókin er skemmtileg teiknimyndasaga fyrir alla fjölskylduna.   Í þættinum ræða þau meðal annars bókina, hvað það er sem einkennir góða ævintýramynd, Hans Zimmer og John Powell, hverjar eru þeirra uppáhalds ævintýramyndir, hversu sturluð Scott Pilgrim er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.