#195 Bransaspjall með Tómasi Howser

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Tómas Howser er ungur og upprennandi leikari sem er búsettur í London. Tómas leikur í sinni fyrstu kvikmynd, Þrot, sem er frumsýnd 20. júlí og Hafsteini fannst því upplagt að fá Tómas til sín í skemmtilegt bransaspjall.   Í þættinum ræðir Tómas meðal annars hversu mikið hann elskar Lost seríuna, hvort method leikur sé málið, hvernig hann lenti í alvarlegri líkamsárás þegar hann var í Taílandi, leiklistarnámið í Englandi, hversu vel honum finnst kvikmyndin Heat eldast, hversu sterk íslensk kvikmyndagerð er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.