#178 The Trip með Bjögga

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Framleiðandinn Björgvin Harðarson kíkti til Hafsteins til að ræða norsku Netflix myndina, The Trip (I onde dager).   Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu vel heppnað planið var hjá Lars, hvort hamar sé gott morðvopn, hvort að Roy hafi hatað Svía, ofbeldið og blóðið í myndinni, hversu vel heppnuð stefnubreytingin var í myndinni, hversu góður húmorinn er og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.