#177 Teiknimyndir með Halldóru Ásgeirs
Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays
Categories:
Síðast þegar Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir kíkti til Hafsteins þá ræddu þau hryllingsmyndir en í þetta skiptið ákváðu þau að breyta algjörlega um stefnu og spjalla aðeins um teiknimyndir. Í þættinum ræða þau hverjar eru uppáhalds teiknimyndirnar hennar Halldóru, hversu ungar flestar Disney prinsessur eru, hversu óviðeigandi Jafar er í Aladdin, hvað Scar í The Lion King heitir í alvörunni, hversu æðisleg Finding Nemo er og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.