#170 Bransaspjall með Teiti Magnús

Bíóblaður - A podcast by Hafsteinn Sæmundsson - Wednesdays

Categories:

Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon var að gefa út sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd en myndin heitir Uglur. Teitur lærði kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands og hefur lengi vel haft gríðarlega mikla ástríðu fyrir kvikmyndum og kvikmyndagerð.   Í þættinum ræðir hann meðal annars sinn bakgrunn, námið, hverjir eru hans uppáhalds leikstjórar, hversu góð The Dark Knight er, kjarkaða leikara eins og Heath Ledger, ferlið á bakvið Uglur, hvernig handritaferlið gengur fyrir sig og margt fleira.   Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.